Viðtöl, örfréttir & frumraun
Elduðu margréttaða máltíð fyrir bandarísk hjón
Bandarísk hjón sendu beiðni á veitingastaðinn Torgið á Siglufirði um að elda margréttaða máltíð. Hjónin gistu á Sigló hótel og fóru meðal annars á Síldarsafnið og voru yfir sig hrifin af Siglufirði, en þau eru á ferðalagi um Ísland í tvær vikur.
Beðið var sjávarréttarveislu og var það auðsótt mál.
Matseðillinn var á þessa leið:
Um Torgið
Það eru hjónin Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og Auður Ösp Magnúsdóttir sem standa að baki veitingastaðnum Torginu á Siglufirði.
Torgið er lítill, notalegur og fjölskylduvænn veitingastaður í hjarta Siglufjarðar. Boðið er upp á hádegisverðarhlaðborð alla virka daga.
Matseðillinn á hlaðborðinu er fjölbreyttur og þar má finna kjúklinga-, lambakjöts-, svínakjöts-, pasta- eða fiskrétti. Enginn dagur er eins. Ekki missa af góðri stund í hádeginu á Torginu.
Kvöldmatseðillinn höfðar til allra. Gómsætar pizzur, hamborgarar, salöt, smáréttir ofl.
Á töflunni kennir ýmissa grasa þar sem girnilegir réttir dagsins eru í boði, fiskur og franskar (Fish & chips), nautasteik, vegan réttir o.fl.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn