Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný mathöll opnar við Austurbakka í Reykjavík
Að opna mathallir virðist vera í tísku, enda spretta þær upp eins og gorkúlur.
Fasteignafélagið Reginn sækir um að innrétta mathöll, verslanir og veitingastaði á 1. og að hluta 2. hæð við Austurbakka 2 í Reykjavík, samkvæmt fundargerð byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar.
Frá afgreiðslu byggingarfulltrúa:
Austurbakki 2(11.198.01) 209357Mál nr. BN059633630109-1080 Reginn hf.,Hagasmára 1, 201 Kópavogur.
Sótt er um leyfi til að innrétta mathöll, verslanir og veitingastaði á 1. og að hluta 2. hæð og í kjallara íbúðar-og atvinnuhúss sem er mhl. 05 á lóð nr. 2 við Austurbakka.
Gjald kr. 12.100
Frestað.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars