Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Héðinn Kitchen & bar opnar formlega – Myndir
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur er í sjarmerandi og vel hönnuðu húsnæði þar sem áður var Stálsmiðja, að Seljavegi 2.

Eigendurnir Karl Viggó Vigfússon, Elías Guðmundsson ásamt Svanfríði og Kristófer, eigendum Center hotels
Úrvalslið kokka og þjóna báru fram veigar og margir góðir gestir voru þar saman komnir, lykilfólk úr veitingabransanum og ófáir þjóðþekktir Íslendingar.

Stefán Ingi Guðmundsson, veitingastjóri Héðins, Karl Viggó Vigfússon og Elías Guðmundsson eigendur Héðins og Sigurjón Bragason yfirkokkur
Virkilega vel heppnuð kvöldstund og í dag opnar Héðinn Kitchen & Bar dyr sínar fyrir gestum, á þeim góða degi, 17 júní.
Sjá einnig:
Myndir: aðsendar / Héðinn Kitchen and Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa




































