Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Héðinn Kitchen & bar opnar formlega – Myndir
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur er í sjarmerandi og vel hönnuðu húsnæði þar sem áður var Stálsmiðja, að Seljavegi 2.

Eigendurnir Karl Viggó Vigfússon, Elías Guðmundsson ásamt Svanfríði og Kristófer, eigendum Center hotels
Úrvalslið kokka og þjóna báru fram veigar og margir góðir gestir voru þar saman komnir, lykilfólk úr veitingabransanum og ófáir þjóðþekktir Íslendingar.

Stefán Ingi Guðmundsson, veitingastjóri Héðins, Karl Viggó Vigfússon og Elías Guðmundsson eigendur Héðins og Sigurjón Bragason yfirkokkur
Virkilega vel heppnuð kvöldstund og í dag opnar Héðinn Kitchen & Bar dyr sínar fyrir gestum, á þeim góða degi, 17 júní.
Sjá einnig:
Myndir: aðsendar / Héðinn Kitchen and Bar
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup




































