Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar formlega – Myndir frá framkvæmdum

Eigendur
Frá hægri Magnús Björn Jóhannson, Rakel Dögg Sigurgeisdóttir, Hlynur Þór Ragnarsson og Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir
Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar með pompi og prakt á hátíðsdegi Lýðveldisins á morgun 17. júní.
Eigendur eru Hlynur Þór Ragnarsson, Magnús Björn Jóhannsson, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir og Rakel Dögg Sigurgeirsdóttir.
Bara Ölstofan er staðsett við Brákarbraut 3 í Borgarnesi þar sem Dússabar var áður til húsa.
Með fylgir myndir frá framkvæmdum og eru fengnar af facebook síðu Bara Ölstofunnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays













