Vín, drykkir og keppni
Glæný þáttaröð hjá viceman.is – Kokteilar með Viceman & Wiseguy
Glæný þáttaröð hefur hafið göngu sína í Happy Hour hlaðvarpinu hjá viceman.is. Um er að ræða þætti þar sem Andri Viceman og Valgarður Finnbogason aka Valli Wiseguy kryfja sögu og staðreyndir 50 vinsælustu kokteila í heimi að mati Drinks International.
Í hverjum þætti eru fimm kokteilar teknir fyrir og ræddir til þaula.
Valla þekkja flestir í bar bransanum hér á landi en hann býr yfir mikilli reynslu á bakvið barinn og hefur komið víða við á sínum barþjónaferli. Hægt er að lesa meira um Valla hér.
Í fyrsta þættinum af Kokteilar með Viceman & Wiseguy voru kokteilarnir Jungle Bird, Long Island Icead Tea, Gin Gin Mule, White Lady og El Diablo teknir fyrir. Framundan eru níu þættir til viðbótar þar sem fleiri kokteilar verða teknir fyrir.
Uppskriftir af kokteilunum er hægt að skoða með því að smella hér.
Áhugaverður þáttur sem vert er að hlusta á:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum