Markaðurinn
Innnes hefur hafið sölu á nýjum vörum frá danska fyrirtækinu Planets Pride – Hunt’s BBQ sósa á 50% afslætti
Palnets Pride er IFS og BRC vottaður birgi sem sérhæfir sig í sölu og dreifingu á frosnu sjávarfangi. Vörurnar sem við byrjum að bjóða uppá eru Sushi Ebi, Nobashi Ebi og linskels krabbi. Þú færð vörurnar frá Palnets Pride í vefverslun Innnes.
Hunt’s BBQ Sweet – Mesquite Molases á 50% afslætti!
Hunt’s BBQ sósa á sérstöku tilboði, stuttur stimpill, rennur út 27.5.21.
Aðeins hægt að kaupa í heilum kössum í símasölu í síma 532-4020.
Takmarkað magn í boði.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame