Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingastaðurinn ÉTA færir sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery
Veitingastaðurinn ÉTA í Vestmannaeyjum mun flytja úr Strandveg 79 næstkomandi helgi og færa sig yfir á Ölstofu Brothers Brewery sem staðsett er við Bárustíg 7, en þetta tilkynnti Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og eigandi ÉTA á facebook fyrir stuttu.
Tilkynningin hjá Gísla í heild sinni:
Jæja! Þá er það komið á hreint! ÉTA flytur yfir á Ölstofa The Brothers Brewery!! Stefnum á að opna næstu helgi ef allt gengur upp!
Ég er ótrúlega spenntur fyrir þessu verkefni. Það er smá skrýtið að fara með konsept eins og þetta og hanna matinn þannig að hann á ekki að vera aðalatriðið heldur stuðla að góðri pörun við frábæru bjóra bræðranna. En þetta verður áfram eins – matur lagaður af ást og alúð. Munum að njóta!
Fleiri fréttir:
Mynd: facebook / Gísli Matthías Auðunsson

-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt11 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur