Markaðurinn
Úrslit í Smákökusamkeppni Kornax 2020
Þá liggja úrslit fyrir í Smákökusamkeppni Kornax 2020 en það er orðin partur af jólahefðinni hjá mörgum að taka þátt í henni.
Sjá einnig:
Í ár var hún haldin með rafrænu sniði og sló þátttaka öll met en það bárust í kringum 300 uppskriftir í keppnina.
Úrslit urðu:
1. sæti – Mjúkar Brownie með Dulche de leche – Höfundur: Margrét Kjartansdóttir
2. sæti – Moladraumur – Höfundur: Halldóra Halldórsdóttir
3. sæti – Twix kökur – Höfundur: Elísabet Björk Cecchini
Verðlaunauppskriftnar eru í meðfylgjandi myndum:
Myndir: kornax.is
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park








