Frétt
Óprúttnir aðilar þykjast vera Veisluþjónustan Kokkarnir
Enn halda myrkraverkin áfram, en nú hefur veisluþjónustan Kokkarnir lent í óprúttnum aðilum sem hafa stofnað falsaða síðu undir sama nafni og veisluþjónustan Kokkarnir og bjóða upp á sama facebook leik.
Sjá einnig:
Fólk er beðið um að smella á vefslóð í facebook leiknum sem vísar inn á vefslóðina: kokkarnirveislupjonusta2020.blogspot.com og þar er beðið um allskyns upplýsingar, kortanúmer ofl. Í verðlaun fær fólk aðgang að horfa ókeypis á bíómyndir, sem við vitum að sé rangt, þar sem einungis er verið að reyna stela kortaupplýsingum viðkomanda.
Vörum fólki við þessum óprúttnum aðilum!
Facebook tilkynning frá Kokkunum:
Mynd: skjáskot af fölsuðum facebook leik
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný