Markaðurinn
Kælandi og hressandi verðsprengja hjá Bako Ísberg
Við hjá Bako Ísberg erum auðvitað fyrst og fremst að vinna fyrir fagmenn og höfum nú fengið kæli- og frystiskápa á hreint út sagt frábæru verði og segir Bjarni Ákason forstjóri þetta vera án ef svalasta tilboð aldarinnar.
En um er að ræða hágæða vörur frá frá Ítalíu, en skáparnir eru 650L , stál að innan og utan, 60mm einangrun, digital stjórnborð og allt sem góðir frysti- og kæliskápar þurfa að hafa.
Við teljum okkur vera með verð sem ekki er hægt að hafna segir Bjarni og bætir við að það sé afar mikilvægt að koma til móts við veitingageirann á þessum tímum og að menn þurfi að standa saman.
Bako Ísberg bendir á netverslun fyrirtækisins www.bakoisberg.is en sölumenn taka líka fagnandi á móti öllum fagmönnum á Höfðabakka 9
Bako Ísberg menn segjast ekki vinna í póstsendingum heldur í gámum.
Meðfylgjandi auglýsing birtist í Fréttablaðinu í dag.
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina