Bjarni Gunnar Kristinsson
Meðlimir í Íslenska Kokkalandsliðinu í njósnaleiðangri
Keppnin Salon Culinaire Mondial hófst í dag og fer fram næstu daga þar sem kokkalandslið víðsvegar um heim þ.m.t. Singapore, Hong Kong, Kanada, Suður Afríku, Þýskalandi, Malasíu, Hollandi, Ítalíu og Tékklandi auk fleiri liða í öðrum flokkum frá meira en 30 löndum munu keppa í Basel í Sviss á hótel og veitingahúsa sýningunni Igeho.
Þessi keppni er liður í heimsmeistarakeppni kokkalandsliða sem haldin verður í Luxembourg í nóvember 2014 þar sem Íslenska Kokkalandsliðið kemur til með að keppa og eru núna nokkrir meðlimir í landsliðinu á Igeho sýningunni að sjá og spekulera hvað hin liðin eru að gera.
Til gamans má geta að Íslenska kokkalandsliðið keppti á Salon Culinaire Mondial í nóvember árið 2005 og stóð sig mjög vel og fengu silfur bæði í heita og kalda matnum.
Mynd: Bjarni
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






