Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Aggi Sverris opnar nýjan veitingastað á Hverfisgötu – Myndir

Birting:

þann

No Concept á Hverfisgötu 6, Reykjavík

No Concept á Hverfisgötu 6 í Reykjavík.
Mynd: facebook / No Concept

Agnar Sverrisson matreiðslumaður hefur opnað nýjan bar sem býður einnig upp á girnilegan matseðlil.

No Concept

Veitingastaðurinn No Concept er staðsettur við Hverfisgötu 6

Agnar Sverrisson, stofnandi Michelin veitingastaðarins Texture í London sem lokaði í fyrir nokkrum mánuðum, sagði í samtali við Hafliða Halldórsson í öðrum þætti Máltíðar, að hann væri hvergi nærri hættur.

No Concept

Bræðurnir Valþór Örn Sverrisson og Agnar Sverrisson

No Concept

Jón Örn Jóhannesson við eldhúsið

Agnar er í samstarfi við Jón Örn Jóhannesson sem er sonur Jóa í Múlakaffi og bróðir Agnars, Valþór Örn Sverrisson sem þekktastur er fyrir 24 Iceland úrin.

Nýi staðurinn sem ber nafnið No Concept er staðsettur við Hverfisgötu 6 þar sem Essensia var áður til húsa.

Boðið er upp á gott úrval af víni, kokteila og léttan matseðil.

 

No Concept á Hverfisgötu 6 í Reykjavík.

No Concept á Hverfisgötu 6 í Reykjavík.

Myndir: Styrmir Bjarki Smárason / Veitingageirinn.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið