Vín, drykkir og keppni
Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað
Ráðherra hefur orðið við áskorun Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa og lagt fram frumvarp sem myndi heimila handverksbrugghúsum að selja beint frá framleiðslustað.
Sjá einnig:
Þetta er gríðarlega mikið hagsmunamál fyrir smáa framleiðendur um land allt. Gestir sem heimsækja brugghúsin gætu þá tekið með sér ferskar vörur heim, framleiddar á staðnum, sem oft fást ekki á almennum markaði vegna kostnaðar við markaðssetningu eða fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.
Ef frumvarpið yrði samþykkt yrði það mikil lyftistöng fyrir smáu brugghúsin í landinu sem nú eiga undir högg að sækja vegna faraldurs, lokana og fækkun gesta.
Nánar um „Frumvarp til breytinga á áfengislögum, sala á framleiðslustað“ í Samráðsgáttinni.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný
-
Keppni2 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu