Uppskriftir
Íslenskar pönnukökur
Innihald:
2 tk egg
1 msk.sykur
1 bolli hveiti
1/2 tsk. lyftiduft
5 dl mjólk
15 gr. smjörlíki
Aðferð:
Hrærið eggin með sykri. Setjið lyftiduft saman við hveitið.
Hrærið hveiti og mjólká víxl útí eggin.
Bræðið smjörlíkið, látið kólna örlítið, en setjið síðan útí hræruna.
Hitið pönnuna, bakið þunnar pönnukökur á pönnunni.
Kælið pönnukökurnar örlítið áður en þið staflið þeim.
Setjið sykurinn í pönnukökurnar og rúllið þeim upp, eða setjið sultu (t.d. rabarbarasultu eða krækiberjasultu) og rjóma inn í þær og brjótið saman.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni5 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






