Markaðurinn
Vín og vínfræði – Námskeið: Framreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á vínum og vínfræðum. Í vínfræðinni er fjallað um vínekruna, um víngerð, þrúgur, uppruna þeirra, vínframleiðslu, á þroskun vína og flokkun þeirra, um fræðin að para vín með mat, um framreiðslu á vínum, um gæðamat vína, um vínmiða og verðmat á vínum og fl.
Vínfræðin er tekin fyrir í fagbóklega hluta námskeiðsins og verður lesefni, myndefni og fl. aðgengilegt á vef IÐUNNAR. Verklegi hluti námskeiðsins er vínsmakk þar sem vín frá Frakklandi s.s. Bordeaux, Burgundy, vín frá Rhonardalnum, frá Loire og Alsace, vín frá Ítalíu, Spáni, Þýskalandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suður Afríku, Bandaríkjunum, Chile, Argentínu og fl. verða könnuð. Vínsmakkið dreifist á átta vikur.
Námskeiðinu lýkur með prófi og blindsmakki á völdum vínum.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 15.09.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 23.09.2020 | mið. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 29.09.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 06.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 13.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 20.10.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 28.10.2020 | mið. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 03.11.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
| 10.11.2020 | þri. | 14:00 | 16:30 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Vídeó
Mynd; úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






