Starfsmannavelta
Hamborgarasmiðjan lokar fyrir fullt og allt eftir 10 ára rekstur
Veitingastaðurinn Hamborgarasmiðjan við Grensásveg 5-7 í Reykjavík hefur hætt rekstri vegna COVID-19, en staðurinn fagnar á þessu ári 10 ára afmæli.
Í tilkynningu frá Hamborgarasmiðjunni segir að 5 mánuðir með 85% minni veltu gerði það að staðurinn lifði það ekki af.
Það stóð til að færa Smiðjuna, minnka kostnað og hagræða en eigendur voru ekki að sjá að markaðurinn væri að lifna við á næstum mánuðum og var ákveðið að loka staðnum fyrir fullt og allt.
Mynd: facebook / Hamborgarasmiðjan
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






