Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Silli kokkur með nýjan matarvagn
Sigvaldi Jóhannesson, matreiðslumaður eða Silli kokkur eins hann er gjarnan kallaður hefur opnað nýjan matarvagn ásamt fjölskyldu sinni.
„Game on!!!! Vagninn kominn í hús merktur og með öll tilskilin leyfi bara fulla ferð!“
Segir í tilkynningu frá Silla kokk á facebook. Á matseðli eru gæsapylsur og gæsahamborgarar.
- Gæsaburger
- Gæsapylsa
Silli kokkur heldur úti veisluþjónustuna sillikokkur.is þar sem hann býður upp á fjölbreytta veislumatseðla með áherslu á villibráðina, en sjálfur er hann mikill veiðimaður.
Myndir: facebook / sillikokkur.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu









