Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vissir þú að Bjarni Siguróli er þrusu góður bassaleikari? Sjáðu myndbandið
Það vita nú flest allir í veitingabransanum að Bjarni Siguróli Jakobsson er einn af okkar fremstu matreiðslumönnum á Íslandi, en það eru færri sem vita að Bjarni er mjög góður bassaleikari. Bjarni var t.a.m. í Húsvísku hljómsveitinni Tony the Pony sem stofnuð var árið 2004.
Bjarni Siguróli er Húsvíkingur og flutti suður til þess að fara í nám í bassaleik í FÍH, en snéri sér síðan alfarið út á kokkabrautina og útskrifaðist frá Vox árið 2009. Bjarni starfar í dag með kokkasveitinni hjá Nomy.
Sjá einnig:
Veitingageirinn.is fékk ábendingu um myndband á Youtube með hljómsveitinni Tony the Pony sem er hresst og skemmtilegt og tilvalið að vekja athygli á.
Með fylgir umfjöllun um hljómsveitina sem birt var í Morgunblaðinu árið 2005
Sjá fleiri fréttir um Bjarna Siguróla hér.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni9 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro