Frétt
Noma lokar vegna COVID-19 Kórónaveirunnar
René Redzepi matreiðslumaður og eigandi veitingastaðnum Noma í Danmörku birti myndband á Instagram og tilkynnti að Noma verður lokaður til 14. apríl n.k. vegna COVID-19 Kórónaveirunnar.
Noma mun halda áfram að borga laun til allra starfsmanna og önnur gjöld.
Hægt er að horfa á myndbandið hér að neðan:
Mynd: Instagram / Rene Redzepi Noma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð