Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 4. desember
Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði.
Það er ekki hægt að dásama súkkulaðimúsina frá Debic nógu mikið, bæði vegna hversu góð hún er og hversu ótrúlega auðvelt er að skella í hana. Svo er hægt að bragðbæta súkkulaðimúsina að vild og hafa allskonar skemmtilegt meðlæti með. Ferska ávexti, niðursoðna ávexti, rjóma, ís, strá nammi yfir… bara láta hugmyndaflugið ráða!
Við erum líka með laukhringina okkar frá Cavendish á tilboði og þeir klikka ekki með góðri salsa sósu! Tilboðið gildir næstu 4 daga.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






