Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 4. desember
Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði.
Það er ekki hægt að dásama súkkulaðimúsina frá Debic nógu mikið, bæði vegna hversu góð hún er og hversu ótrúlega auðvelt er að skella í hana. Svo er hægt að bragðbæta súkkulaðimúsina að vild og hafa allskonar skemmtilegt meðlæti með. Ferska ávexti, niðursoðna ávexti, rjóma, ís, strá nammi yfir… bara láta hugmyndaflugið ráða!
Við erum líka með laukhringina okkar frá Cavendish á tilboði og þeir klikka ekki með góðri salsa sósu! Tilboðið gildir næstu 4 daga.

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag