Frétt
Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi – Kristján: „Ég er tilbúinn að bjóða borginni 70% lægra verð“
Kostnaður við þá 20 fundi sem borgarstjórn hefur haldið frá júlí á síðasta ári til júní á þessu ári nemur rúmum 17 milljónum eða 850 þúsund krónum á hvern fund.
Inni í þeirri upphæð er matur frá Múlakaffi upp á 5,8 milljónir eða 295 þúsund á hvern fund og svo aðrar veitingar uppá 1,3 milljónir.
Á hverjum fundi borgarstjórnar er því borðað og drukkið fyrir 360 þúsund krónur eða rúmar 15 þúsund krónur á hvern borgarfulltrúa. Að því er fram kemur á heimasíðu ruv.is, sem fjallar nánar um málið hér.
Í fréttum hefur verið mikil umfjöllun um málið og hefur veitingageirinn.is tekið saman þær umfjallanir.
Fleira tengt efni:
Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening
Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér
Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi
„Það á ekki að vera svona dýrt að gefa fólki að borða“
Fundarkostnaðurinn í Ölfusi 214 krónur á manninn
Gripin glóðvolg af ljósmyndara við að háma í sig önd
Mynd: reykjavik.is

-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag