Vertu memm

Frétt

Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi – Kristján: „Ég er tilbúinn að bjóða borginni 70% lægra verð“

Birting:

þann

Ráðhús Reykjavíkur - Reykjavík Town Hall

Kostnaður við þá 20 fundi sem borgarstjórn hefur haldið frá júlí á síðasta ári til júní á þessu ári nemur rúmum 17 milljónum eða 850 þúsund krónum á hvern fund.

Inni í þeirri upphæð er matur frá Múlakaffi upp á 5,8 milljónir eða 295 þúsund á hvern fund og svo aðrar veitingar uppá 1,3 milljónir.

Á hverjum fundi borgarstjórnar er því borðað og drukkið fyrir 360 þúsund krónur eða rúmar 15 þúsund krónur á hvern borgarfulltrúa. Að því er fram kemur á heimasíðu ruv.is, sem fjallar nánar um málið hér.

Í fréttum hefur verið mikil umfjöllun um málið og hefur veitingageirinn.is tekið saman þær umfjallanir.

Fleira tengt efni:

Treystir sér til að fóðra ráðhúsfólkið fyrir miklu minni pening

Kolbrún segir kræsingarnar fara fram hjá sér

Borgarfulltrúum svelgist á veitingunum frá Múlakaffi

„Það á ekki að vera svona dýrt að gefa fólki að borða“

„Þetta er óhóflega dýrt“

Fundarkostnaðurinn í Ölfusi 214 krónur á manninn

Gripin glóðvolg af ljósmyndara við að háma í sig önd

Mynd: reykjavik.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið