Starfsmannavelta
JOY lokar – Sakar Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um að taka fyrirtækið opinberlega af lífi á mjög villandi hátt
Í maí 2014 opnaði búst- og ísbarinn Joy við Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum þar sem boðið var upp á hollustu samlokur, boozt-drykki, ís, sælkeravörur svo fá eitt sé nefnt.
Sjá einnig: Nýr heilsu- og sælkerastaður í Vestmannaeyjum
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert fjölmargar athugasemdir við aðstöðu á veitingastaðnum, s.s. húsnæðið og búnað, þrif, meindýravarnir, hreinlæti, vörn gegn mengun og mælingar á hitastigi matvæla.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tilkynnti nú í vikunni að starfsleyfi fyrirtækisins verði afturkallað á morgun föstudaginn 29. nóvember, ef þá hafi ekki verið gerðar úrbætur á aðstöðu fyrirtækisins og starfsemi, sem að mbl.is vakti m.a. athygli á.
Nú rétt í þessu birtir veitingastaðurinn Joy eftirfarandi tilkynningu á facebook þar sem segir að staðnum verði lokað um óákveðin tíma og sakar meðal annars Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um að taka fyrirtækið opinberlega af lífi á mjög villandi hátt:
Mynd: skjáskot af tilkynningu á facebook
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður