Starfsmannavelta
JOY lokar – Sakar Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um að taka fyrirtækið opinberlega af lífi á mjög villandi hátt
Í maí 2014 opnaði búst- og ísbarinn Joy við Vesturvegi 5 í Vestmannaeyjum þar sem boðið var upp á hollustu samlokur, boozt-drykki, ís, sælkeravörur svo fá eitt sé nefnt.
Sjá einnig: Nýr heilsu- og sælkerastaður í Vestmannaeyjum
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur gert fjölmargar athugasemdir við aðstöðu á veitingastaðnum, s.s. húsnæðið og búnað, þrif, meindýravarnir, hreinlæti, vörn gegn mengun og mælingar á hitastigi matvæla.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands tilkynnti nú í vikunni að starfsleyfi fyrirtækisins verði afturkallað á morgun föstudaginn 29. nóvember, ef þá hafi ekki verið gerðar úrbætur á aðstöðu fyrirtækisins og starfsemi, sem að mbl.is vakti m.a. athygli á.
Nú rétt í þessu birtir veitingastaðurinn Joy eftirfarandi tilkynningu á facebook þar sem segir að staðnum verði lokað um óákveðin tíma og sakar meðal annars Heilbrigðiseftirlit Suðurlands um að taka fyrirtækið opinberlega af lífi á mjög villandi hátt:
Mynd: skjáskot af tilkynningu á facebook

-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards