Smári Valtýr Sæbjörnsson
Umfjöllun um Veitingageirinn.is í Morgunblaðinu í dag
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um veitingageirinn.is þar sem meðal annars er sagt að á síðunni sé að finna allt um íslenska veitingaflóru frá A-Ö.
Með í umfjölluninni er svokallaður QR kóði (Quick Response), þar sem lesendur Morgunblaðisins geta skannað inn kóðann með farsímum sínum og farið beint inn á veitingageirinn.is.
Flott umfjöllun hjá Morgunblaðinu og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Hægt er að stækka meðfylgjandi mynd til að lesa nánar.
Mynd úr Morgunblaðinu í dag: Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann