Markaðurinn
Skötuselur í villisveppa marineringu með steinselju
Fyrir 4.
700 gr skötuselssteikur eða kótilettur á beini í villisveppa marineringu frá Hafinu.
4 msk söxuð steinselja
Aðferð
Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið skötuselinn í 3 min á hvorri hlið.
Takið steikurnar varlega af með spaða stráið saxaðri steinselju yfir og leggið til hliðar í 1-2 min.
Gott er að bera fram með smjösteiktum sveppum og rifnum piparosti.
Höfundur er Logi Brynjarsson, matreiðslumeistari hjá framleiðslueldhúsi Hafsins Fiskverslunar.
Fleiri uppskriftir á www.hafid.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður