Markaðurinn
Skötuselur í villisveppa marineringu með steinselju
Fyrir 4.
700 gr skötuselssteikur eða kótilettur á beini í villisveppa marineringu frá Hafinu.
4 msk söxuð steinselja
Aðferð
Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið skötuselinn í 3 min á hvorri hlið.
Takið steikurnar varlega af með spaða stráið saxaðri steinselju yfir og leggið til hliðar í 1-2 min.
Gott er að bera fram með smjösteiktum sveppum og rifnum piparosti.
Höfundur er Logi Brynjarsson, matreiðslumeistari hjá framleiðslueldhúsi Hafsins Fiskverslunar.
Fleiri uppskriftir á www.hafid.is
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir13 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






