Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppnin 2019 – Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst
Frestur til að sækja um er til og með 15. ágúst!! Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig?
Sigurvegari kokteilakeppninnar í ár fær flug til Kentucky ásamt gistingu og verður boðið í eimingarverksmiðju Jim Beam.
Þemað í ár er okkar ástkæra Ísland. Kokteillinn þarf að innihalda a.m.k. 3 cl af Jim Beam og eitt íslenskt hráefni (lakkrís, krækiber, skyr, eða hvað sem þér dettur í hug!) og hann þarf að endurspegla Ísland á einhvern hátt.
Þemað býður uppá endalausa möguleika og við getum ekki beðið eftir því að sjá hvað þátttakendum dettur í hug!
Skráning er í fullum gangi: www.jimbeam.is
Ekki missa af þessu!
Facebook: @JimBeamISL
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir







