Markaðurinn
Jim Beam Kokteilakeppnin 2019 – Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst
Frestur til að sækja um er til og með 15. ágúst!! Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig?
Sigurvegari kokteilakeppninnar í ár fær flug til Kentucky ásamt gistingu og verður boðið í eimingarverksmiðju Jim Beam.
Þemað í ár er okkar ástkæra Ísland. Kokteillinn þarf að innihalda a.m.k. 3 cl af Jim Beam og eitt íslenskt hráefni (lakkrís, krækiber, skyr, eða hvað sem þér dettur í hug!) og hann þarf að endurspegla Ísland á einhvern hátt.
Þemað býður uppá endalausa möguleika og við getum ekki beðið eftir því að sjá hvað þátttakendum dettur í hug!
Skráning er í fullum gangi: www.jimbeam.is
Ekki missa af þessu!
Facebook: @JimBeamISL
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins