Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði
Hofland Eatery er nýr veitingastaður í Hveragerði sem er byggður á gömlum grunni.
„Það var karl faðir minn og systir sem ráku hér svipaðan veitingastað undir Hofland nafninu. Nú er sá yngsti í fjölskyldunni að ríða á vaðið. Við hjónin, Tryggvi Hofland Sigurðsson og Hjördís Harpa Wiium Guðlaugsdóttir, stöndum að þessu saman.
Við erum búin að gefa okkur góðan tíma í að undirbúa þetta og nú small allt saman og við búin að opna,“
segir Tryggvi í samtali við fréttavefinn dfs.is sem fjallar nánar um nýja veitingastaðinn hér.
Hofland Eatery er staðsettur við Sunnumörk 2 í Hveragerði og opnunartími er frá klukkan 12 til 22 alla daga.
Matseðillinn
Myndband
Myndir: facebook / Hofland Eatery
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum