Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Verksmiðjan á Akureyri opnar formlegra í dag – Myndir
Í dag opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni er fjölskyldu-veitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni er sportbar.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
„Það er eitt á hreinu að við erum gríðarlega ánægð með staðinn okkar sem er byggður frá grunni sem veitingastaður og aðstaðan fyrir bæði viðskiptavini og starfsfólk því frábær. Að sama skapi er matseðillinn okkar fjölbreyttur og verðin okkar svíkja engan. Við viljum bjóða alla velkomna til okkar núna um opnunarhelgina og svo bara áfram eftir það.“ segir í tilkynningu frá Verksmiðjunni.
Matseðillinn
Matarmyndir
Vídeó
Meðfylgjandi myndband sýnir Verksmiðjuna nokkrum dögum fyrir opnun:
Myndir: facebook / Verksmiðjan Restaurant
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný