Markaðurinn
6 tonn af rabarbara
Súra hefur lagt í fyrsta tankinn af rabarbarasíder þetta sumarið. Sveinn Steinsson einn eigenda Súru, segist vera spenntur fyrir sumrinu og stefnan sett á 6 tonn af rabarbara.
Súra framleiðir síderinn Sultuslakur sem hefur notið mikilla vinsælda. Uppistaðan í sídernum er íslenskur rabarbari og epli.
Súra hefur nýverið lagt kaup á stærstu grænmetiskvörn sem Robot coupe býður upp á. Sveinn segir að kvörnin sé bylting fyrir framleiðsluna og að afköstin hafi stóraukist með tilkomu vélarinnar.
Við hjá Bako Ísberg óskum þeim til hamingju með vélina og hvetjum alla til að fylgjast með þeim á Facebook síðu þeirra hér.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi