Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ís-listasafn og bar opnar á Laugaveginum
Magic Ice opnaði nú á dögunum en hann er til húsa í kjallara á Laugavegi 4-6. Magic Ice er ís-listasafn með skúlptúr og bar og allt gert úr ís.
Eigendur eru norsku hjónin Hans Petter Solvie og Kirsten Marie Holmen og er þetta sjötti ís-staðurinn sem þau opna, en fyrsti staðurinn opnaði fyrir 15 árum síðan í bænum Svolvær í Noregi.
Gestir greiða 3900 krónur aðgangseyri í skiptum fyrir vetrarjakka, hanska og kokteil sem borinn er fram í ísglasi.
Myndir: facebook / Magic Ice
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi