Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ís-listasafn og bar opnar á Laugaveginum
Magic Ice opnaði nú á dögunum en hann er til húsa í kjallara á Laugavegi 4-6. Magic Ice er ís-listasafn með skúlptúr og bar og allt gert úr ís.
Eigendur eru norsku hjónin Hans Petter Solvie og Kirsten Marie Holmen og er þetta sjötti ís-staðurinn sem þau opna, en fyrsti staðurinn opnaði fyrir 15 árum síðan í bænum Svolvær í Noregi.
Gestir greiða 3900 krónur aðgangseyri í skiptum fyrir vetrarjakka, hanska og kokteil sem borinn er fram í ísglasi.
Myndir: facebook / Magic Ice

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér