Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokkar tína illgresi í skjóli nætur
Íbúi í Suðaustur Portlandi í Bandaríkjunum glímir við óvenjulegt vandamál, en í hverfinu hans eru fjölmörg veitingahús og eru matreiðslumenn iðnir við það að tína illgresi í görðunum í kring í skjóli nætur, öllum til ama.
Martin Connolly sem að fréttastöðin KATU ræðir við segir að hann hefur sett upp skilti þar sem matreiðslumönnum er stranglega bannaður aðgangur í garðinn hjá honum, en hægt er að horfa á fréttina í meðfylgjandi myndbandi:
Fréttamaður KATU fór á nærliggjandi veitingahús og allir matreiðslumenn neituðu sök.
Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora