Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Kokkar tína illgresi í skjóli nætur

Birting:

þann

kokkar_tina_illgresiÍbúi í Suðaustur Portlandi í Bandaríkjunum glímir við óvenjulegt vandamál, en í hverfinu hans eru fjölmörg veitingahús og eru matreiðslumenn iðnir við það að tína illgresi í görðunum í kring í skjóli nætur, öllum til ama.

Martin Connolly sem að fréttastöðin KATU ræðir við segir að hann hefur sett upp skilti þar sem matreiðslumönnum er stranglega bannaður aðgangur í garðinn hjá honum, en hægt er að horfa á fréttina í meðfylgjandi myndbandi:

Fréttamaður KATU fór á nærliggjandi veitingahús og allir matreiðslumenn neituðu sök.

Það var facebook vinur veitingageirans sem vakti athygli á þessari frétt.

 

Mynd: Skjáskot úr myndbandi

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið