Uppskriftir
Sítrusgrafinn lax
2 dl gróft salt
2 dl sykur
1 msk kóríander fræ
2 msk dill
1 stk rautt grape
1 stk lime
2 stk mandarínur
Aðferð:
Blandið saman saltinu og sykrinum. Merjið korianderfræin létt í morteli og bætið út í ásamt dillinu. Setjið 1/3 af blöndunni í fat og dreyfið vel úr því, leggið laxinn ofan á með roðhliðina niður. Setjið svo afganginn af saltblöndunni yfir. Skerið sítrusávextina í þunnar sneiðar og raðið yfir.
Geymið inni í ískáp í 1-3 sólahringa. Fer eftir því hversu stórt laxaflakið er og hversu mikið grafið þú vilt hafa það.
Höfundur er Hrefna Sætran.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000