Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eiriksson Brasserie opnar formlega
Veitingastaðurinn Eiriksson Brasserie opnaði formlega í dag, en staðurinn er staðsettur á Laugavegi 77, á horni Laugavegs og Barónsstígs þar sem Landsbankinn var áður til húsa.
Undirbúningur og síðar framkvæmdir hafa staðið yfir um eitt og hálft ár. Eigendur eru meðal annars veitingahjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafsdóttir.
Sjá fleiri fréttir um Eiriksson Brasserie á eftirfarandi vefslóðum:
Dags: 20.03.2019
Listaverkið opnar á næstunni
Dags: þann 01.02.2019
Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“
Dags: 04.12.2017
Veitingastaðurinn Brasserie Eiriksson verður staðsettur við Laugaveg 77
Dags: 30.09.2017
Friðgeir hættir á Holtinu og opnar nýjan veitingastað á nýju ári
Myndir: facebook / Eiriksson Brasserie
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup










