Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eiriksson Brasserie opnar formlega
Veitingastaðurinn Eiriksson Brasserie opnaði formlega í dag, en staðurinn er staðsettur á Laugavegi 77, á horni Laugavegs og Barónsstígs þar sem Landsbankinn var áður til húsa.
Undirbúningur og síðar framkvæmdir hafa staðið yfir um eitt og hálft ár. Eigendur eru meðal annars veitingahjónin Friðgeir Ingi Eiríksson og Sara Dögg Ólafsdóttir.
Sjá fleiri fréttir um Eiriksson Brasserie á eftirfarandi vefslóðum:
Dags: 20.03.2019
Listaverkið opnar á næstunni
Dags: þann 01.02.2019
Eiriksson Brasserie – Friðgeir: „Hér kemur samt flottasti vínkjallari landsins til með að vera“
Dags: 04.12.2017
Veitingastaðurinn Brasserie Eiriksson verður staðsettur við Laugaveg 77
Dags: 30.09.2017
Friðgeir hættir á Holtinu og opnar nýjan veitingastað á nýju ári
Myndir: facebook / Eiriksson Brasserie

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu