Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
Vorið 2019 opnar nýr og spennandi veitingastaður á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Á neðri hæðinni verður fjölskylduveitingastaður þar sem allir fá eitthvað við sitt hæfi og á efri hæðinni verður sportbar.
Framkvæmdir í fullum gangi
Tölvuteiknaðar myndir
Myndband
Í meðfylgjandi myndbandi smá sjá sýnishorn af hönnun staðarins:
Í tilefni af hækkandi sól og að það styttist í vorið langar okkur að sýna ykkur tölvugert myndband af því hvernig staðurinn mun koma til með að líta út. #Spennandi #sportbaruppi #eitthvaðfyriralla #sjáumstfljótlega
Posted by Verksmiðjan Akureyri on Wednesday, 20 March 2019
Myndir: verksmidjanak.is
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar