Markaðurinn
Frábærar nýjungar frá Knorr eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni
Knorr setti nýlega á markað vörulínuna „Intense Flavours“ en það eru fljótandi bragðaukar sem eru hugsaðir sem punkturinn yfir i-ið. Öll vörulínan er búin til úr náttúrulegum bragðefnum og gefa bragðaukarnir þér margslungið og ríkulegt bragð. Í boði eru fjórar bragðtegundir í 400 gr. einingum en þær eru Miso Umami, Roast Umami, Deep Smoke og Citrus Fresh. Knorr Intense Flavours bragðaukarnir henta sérlega vel í dressingar, kaldar sósur og marineringar.
Bragðaukana má einnig nota í heita rétti og henta þeir þá best til að bragðbæta sósur, mauk, gljáa og pottrétti. Við mælum með að bragðaukunum sé bætt við á síðustu stigum eldamennskunnar þannig að bragðið skili sér sem best. Prófaðu nýju Knorr Intense Flavours bragðaukana og upplifðu nýjar víddir í matargerð. Við vitum að bragðaukarnir eiga eftir að koma þér skemmtilega á óvart.
Þessa vikuna fást bragðaukarnir með 25% afslætti eða á 1.364 kr./stk. (án vsk.).
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni