Markaðurinn
Heill humar, ferskur lax, þorskhnakkar ofl. á tilboðsverði
Humarsalan vill minna á það sé enginn humarskortur í Humarsölunni. Erum með tilboð af XL heilum humri og einnig viljum við minna á að Humarsalan hefur hafið dreifingu á hágæða laxaflökum frá Premium Iceland og ætlar af því tilefni að bjóða þau á tilboðsverði út febrúar ásamt fleiri vöruliðum.
1. Fersk laxaflök 1700 kr per kg +vsk
2. Ferskir þorskhnakkar 1250 kr per kg + vsk
3. Skelflettur humar HSD 2890 kr + vsk
4. Humar stærð 20/30 2890 kr + vsk
5. Heill humar XL 4500 kr per askja + vsk

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði