Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt viðburðadagatal – Allir viðburðir á einum stað
Nýtt viðburðadagatal hefur verið tekið í notkun og er mikil breyting það sem áður var en nýja dagatalið býður upp á fjölmarga möguleika. Búið er að setja inn ýmsa viðburði og enn vantar fleiri viðburði.
Ef þú veist um fyrirfram ákveðna viðburði, þ.e. fundi, uppákomur, keppnir og allt sem tengist veitingageiranum þá viljum við vita af því og hvetjum alla að senda á okkur hér.
Allir viðburðir eru aðgengilegir í valmyndinni efst „Viðburðir/Framundan“ og eins til hægri á forsíðunni þar sem nýjustu fimm viðburðir eru listaðir upp sem framundan er.
Smellið hér til að lesa skoða viðburðadagatalið.
Mynd: Skjáskot af viðburðadagatalinu.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






