Markaðurinn
Tvær vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni verðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með tvær vörur vikunnar og það besta er að vörurnar passa ljómandi vel saman! Nú færðu marineraða síld með lauk frá Abba og Danskt rúgbrauð með 45% afslætti. Vörurnar smellpassa í þorramatinn.
Við viljum vekja athygli á þessum þremur síldaruppskriftum sem eru hver annarri ljúffengari. Sjá einnig hér að neðan.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150 eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
Síldaruppskriftir

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni