Markaðurinn
Námskeið: Súrdeig
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á framleiðslu á súrdeigsbrauðum. Farið yfir ferli súrdeigsbaksturs, vöruþróun og fjölbreytileika bakstursvara. Kynnt verður notkun mismunandi brauðsúra úr rúgi og hveiti og áhrif sýrugráða á brauð. Farið verður yfir áhrif mismunandi sýrugráða á byggingu brauðsins.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
16.02.2019 | lau. | 09:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
17.02.2019 | sun. | 09:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum