Markaðurinn
Námskeið: Súrdeig
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á framleiðslu á súrdeigsbrauðum. Farið yfir ferli súrdeigsbaksturs, vöruþróun og fjölbreytileika bakstursvara. Kynnt verður notkun mismunandi brauðsúra úr rúgi og hveiti og áhrif sýrugráða á brauð. Farið verður yfir áhrif mismunandi sýrugráða á byggingu brauðsins.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 16.02.2019 | lau. | 09:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
| 17.02.2019 | sun. | 09:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar






