Frétt
Mistök við merkingu á Hvítlauksosti
Mjólkursamsalan bendir neytendum á mistök sem urðu við merkingu á Hvítlauksosti með best fyrir dagsetningarnar 5. júní og 18. júní 2019. Hluti innihaldslýsingar vantaði á umbúðir og duttu út upplýsingar um að varan innihaldi sellerí, hveiti og soja.
Þeir neytendur sem eru með ofnæmi og óþol fyrir þessum innihaldsefnum eru varaðir við en fyrir aðra er varan neysluhæf. Neytendur með ofnæmi eða óþol sem hafa keypt vöruna er velkomið að skila henni í verslunina þar sem hún var keypt eða til Mjólkursamsölunnar. Dreifing/sala vörunnar með þessari merkingu hefur verið stöðvuð og Matvælastofnun látin vita.
Mynd: ms.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Frétt4 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi