Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýtt og fullkomið eldhús tekið í notkun á HSU
Í síðustu viku var vígt nýtt og fullkomið eldhús á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Ritstjóri Eyjar.net heimsótti Ævar Austfjörð, yfirkokk á HSU og ræddi við hann um breytingarnar.
„Framkvæmdir hafa staðið yfir frá því í desember í fyrra. Það er fasteign ríkisins (ríkiseignir) sem framkvæma og standa undir kostnaði. Það sem áður var búið að gera var að fjarlægja gufupotta og olíukynntan ketil sem var í þar til gerðum kyndiklefa í kjallaranum, sem að var dýr í rekstri og viðhaldi.
Þar losnaði pláss í kjallara auk þess sem ég hafði látið eftir pláss sem áður var notað sem kjötvinnsla í kjallara og einnig gamlan kæli.“
sagði Ævar í samtali við eyjar.net, en viðtalið í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa