Uppskriftir
Gullmolar
1 1/2 bolli hveiti
3/4 tsk. matarsódi
3/4 tsk. salt
3/4 bolli púðursykur, þéttfullur
3/4 bolli smjör, mjúkt
1 egg
1/2 tsk. vanilla
11/2 bolli súkkulaðidropar
1 bolli pecanhnetur, grófsaxaðar
Hitið ofhinn í 190° C. Blandið saman í stórri skál hveiti, matarsóda og salti; setjið til hliðar. Þeytið púðursykur og smjör þar til það er létt (3-5 mínútur). Bætið egginu og vanillu út í; blandið vel saman.
Hrærið þessu smátt og smátt saman við þurrefhin. Hrærið súkkulaðidropunum og pecanhnetunum saman við. Setjið með teskeið á ósmurðar plötur. Bakið í 8—10 mínútur.
Látið standa í 2 mínútur áður en kökurnar eru teknar af plötunni, látið kólna alveg.
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember