Markaðurinn
Með kveðju frá hinni ægifögru Sardiníu
- Vermouth
- Pigskin
- Liqu Liquirizia
Fyrir nokkru hóf Rolf Johansen & Co, innflutning á vörum frá Silvio Carta á Sardiníu og kennir þar ýmissa grasa. Má þar nefna t.d. 3 gerðir af ansi skemmtilegum ginum þ.e. Silvio Carta Boigin, Silvio Carta Giniu Gin og Silvio Carta Pigskin Gin.
Öðruvísi gin sem ætti að smellpassa inn í hina miklu gin menningu sem nú tröllríður öllu. Einnig er fáanlegur flottur vermouth frá þeim, limonello og Mirto líkjör sem Sardinía er þekkt fyrir. Síðast en ekki síst alveg dásamlegur lakkríslíkjör sem ætti að fara vel ofan í sælkerana.
- Limonello Silvio Carta
- Giniu
- Boigin Gin
Það er nú ekki á hverjum degi sem hægt er að fá nýja líkjöra á barinn hjá sér hvað það slíkt nammi. Endilega verið í sambandi ef þið viljið prófa eitthvað af þessu. Addi@rjc.is, s 8216706 Atli@rjc.is. s 8216709.

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards