Markaðurinn
Með kveðju frá hinni ægifögru Sardiníu
Fyrir nokkru hóf Rolf Johansen & Co, innflutning á vörum frá Silvio Carta á Sardiníu og kennir þar ýmissa grasa. Má þar nefna t.d. 3 gerðir af ansi skemmtilegum ginum þ.e. Silvio Carta Boigin, Silvio Carta Giniu Gin og Silvio Carta Pigskin Gin.
Öðruvísi gin sem ætti að smellpassa inn í hina miklu gin menningu sem nú tröllríður öllu. Einnig er fáanlegur flottur vermouth frá þeim, limonello og Mirto líkjör sem Sardinía er þekkt fyrir. Síðast en ekki síst alveg dásamlegur lakkríslíkjör sem ætti að fara vel ofan í sælkerana.
Það er nú ekki á hverjum degi sem hægt er að fá nýja líkjöra á barinn hjá sér hvað það slíkt nammi. Endilega verið í sambandi ef þið viljið prófa eitthvað af þessu. [email protected], s 8216706 [email protected]. s 8216709.
-
Veitingarýni5 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir22 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac