Markaðurinn
Alvöru maís tortillur
Hjá Madsa færðu alvöru maís tortillur. Hvítar eru til í stærðunum 4″/10 cm, 6″/15 cm og 10″/25 cm svo eigum við til 6″/15 cm bláar. Einnig til ósteiktar tortilla flögur.
Glútenfrítt og innihalda einungis maís, vatn og lime.
Hafðu samband við Madsa til að fá meiri upplýsingar á netfangið [email protected] eða í síma 517-2727.
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt7 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur