Frétt
Hraunað yfir veitingastaði í Reykjavík
Meðlimir í facebook hópnum Matartips segja sínar farir ekki sléttar um veitingastaði í Reykjavík við spurningunni; „Hver er að ykkar mati versti veitingastaður í Reykjavík og af hverju?“
Fjölmargir veitingastaðir fá blammeringar og meðlimir lýsa upplifun sinni meðal annars á þessa leið:
„Ég fékk mér steik þar sem smakkaðist eins og jógadýna.“
„Svo tókst þeim að framreiða harðsteiktan og gjörsamlega óætan fisk sem ég hélt að væri ekki hægt þegar íslenskur fiskur er annars vegar“
„Hræðilegur staður, rándýrt og hráefnið ónothæft og óætt.“
„Ömurleg þjónusta og sjúklega overpriced , og allt allt of löng bið“
Svo eru sumir sem setja út á umræðuna, t.a.m.; „Sorglegur status og sorgleg umræða.“
Tæp 400 ummæli hafa verið skrifuð við færsluna.
Samsett mynd
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt8 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur