Vertu memm

Uppskriftir

Fiskisoð

Birting:

þann

Lax - Laxaréttur

Fiskisoð er notað í margar sósur fyrir fiskrétti

1 ½ – 2 ltr.

1stk.    Blaðlaukur.

1stk.    Laukur.

1stk.    Sellerystilkur.

½ stk.  Fennel.

2 stk.   Hvítlauksrif.

100ml. Ólífuolía.

1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og hreinsuð.

300ml. Hvítvín.

2ltr.     Kaltvatn.

Timian og steinselja.

Aðferð:

1.         Svitið grænmetið rólega í 5 mín.

2.         Bætið útí fiskibeinum og hvítvíni.

3.         Látið vínið sjóða niður áður en vatni er bætt útí.

4.         Sjóðið rólega í 20 mín og fleytið vel.

5.         Sigtið og sjóðið niður ef þurfa þykir.

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið