Markaðurinn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir hafa sannarlega slegið í gegn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir frá Ardo hafa sannarlega slegið í gegn hjá Garra.
Þegar vörurnar komu fyrst seldust þær upp, en nú er þetta bragðgóða hollmeti komið aftur í Vefverslun Garra.
Um er að ræða stökkt og einstaklega bragðgott Vegan buff frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Sætkartöflubátarnir eru hjúpaðir með glúteinlausu mjöli sem gerir þá extra stökka. Frábærir með bragðmiklum ídýfum og með steikum og grilluðu kjöti.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann
-
Pistlar3 dagar síðan
Ferðaþjónustufólk kemur saman