Keppni
Ylfa: „Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga“
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga.“
Segir Ylfa Helgadóttir, þjálfari Kokkalandsliðsins í meðfylgjandi myndbandi og segist fá innblástur frá öðru fólki þegar kemur að matreiðslu. Hvort sem það er erlendis frá eða frá liðsfélögum sínum í landsliðinu.
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ylfu betur.
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga."Ylfa, þjálfari Kokkalandsliðsins, segist fá innblástur frá öðru fólki þegar kemur að matreiðslu. Hvort sem það er erlendis frá eða frá liðsfélögum sínum í landsliðinu.Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ylfu betur!
Posted by Kokkalandsliðið on Monday, 2 July 2018
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni1 dagur síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka