Uppskriftir
Tómatseyði Ragnars Wessman

Ragnar Wessman matreiðslumeistari
Þessi uppskrift vann silfurverðlaun á heimsmeistaramóti landsliða í matreiðslu, en keppnin var haldin í Berlín dagana 8. – 13. september árið 1996.
Innihald
2 l vatn
1,5 kg tómatar
80 gr laukur
35 gr hvítlauks geirar
240 gr selleri stöngull
80 gr gulrætur
30 gr steinselju stönglar
200 gr salt laus grænmetis kraftur (oscar)
750 ml sæt vín (Baron de montequ)
250 gr eggjahvítur
12 basil lauf
Aðferð:
Hakkið grænmetið og blandið út í grænmetis soðið og sæt vínið, þeytið eggjahvíturnar út í og kryddið til, látið suðuna koma upp og látið malla við vægan hita. Framreiðið með basil laufum.
Höfundur: Ragnar Wessman matreiðslumeistari

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag