Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Anders og Antta Lukkari gestakokkar á Grillinu

Birting:

þann

Grillið á Hótel SöguGrillið mun fá til sín gestakokka næstkomandi helgi 29. – 30. júní 2018. Matseðillinn er hannaður af gestakokkunum Anders Erlandsson og Antta Lukkari ásamt Sigurði Laufdal yfirmatreiðslumanni á Grillinu.

Allir störfuðu þeir saman á veitingastaðnum Geranium í Kaupmannahöfn. Í dag starfar Antti sem pastry chef á Frantzén í Stokkhólmi og Anders starfar sem sous chef á Format í Kaupmannahöfn.

Matseðill:

Kóngakrabbi eldaður í byggolíu, hnúðkál og hörpuskeljarhrogn.
Hvítur aspas, ertur og wasabi.
Stökkir jarðskokkar, kjúklingalifur og aðalbláber.

Kartöflubrauð með kóngasveppasmjöri og bökuðu hvítlaukskremi

Pipar krabbi, laukar og lompa
Bleikja, kavíar og kræklingur
Norsk hörpuskel, spekk, fennel og stökkur trufflu þari
Skötuselur, smá gúrka, steinselja, mysa og bonito
Grilluð og gljáð nautarif, rifsber, hvönn og greni krem
Sólberja og furu ís smakkaður til með chartreause
Lífræn mjólk, rabarbari og mjaðjurt

Rósir og karamella

Ylliblóm og jarðarber

Matseðill kr.15900

www.grillid.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið