Bjarni vildi fá nafnbótina „Litli Snæðingur“
![Bocuse d´Or veisla](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/06/bocuse-veisla-300x224.jpg)
Hefð er fyrir því að „gömlu“ reynsluboltarnir elda fyrir íslenska teymið
Fleiri myndbrot frá Ítalíu þar sem íslenska liðið er að gera sig klárt fyrir stóru stundina. Gömlu reynsluboltarnir hlóðu í veislu í gær og elduðu fyrir hópinn líkt og venjan er.
Fullur fókus og mikil tilhlökkun. Áfram Ísland!
Í meðfylgjandi myndbandi segir Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumeistari, betur þekktur sem Bjarni „Snæðingur”, frá þegar Bjarni Siguróli var ákveðinn í að fá nafnbótina „Litli Snæðingur“.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný